Elín Jónsdóttir | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Elín Jónsdóttir 1899–1931

SJÖ LAUSAVÍSUR
Foreldar hennar voru Jón Jóhannesson bóndi Árnesi Tungusveit/síðar í Glerárþorpi og k. h. Gróa Sveinsdóttir. Jón var dóttursonur Borgar-Bjarna og Guðrúnar Þorsteinsdóttur. Bróðir Elínar var Örn á Steðja á Þelamörk - Jóhannes Örn Jónsson
Úr Íslendingabók:
Kristján "ríki" Jónsson Snæringsstöðum og Stóradal 1799 - 1866
Sveinn Kristjánsson Litladal 1833 - 1886
Gróa Sveinsdóttir Árnesi 1869 - 1949

Elín Jónsdóttir höfundur

Lausavísur
Ástin mærust lífgar ljós
Er nú gengin aldursbraut
Fer að kvölda Guð mig geym
Sýnist víða sæludýrð
Traustur lipur fríður frár
Ungra sveina ástarþrá
Vorsins allir vænta menn