Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Kristín J. Guðmundsdóttir Núpsöxl 1894–1983

FJÓRAR LAUSAVÍSUR
Kristín var húsfreyja á Núpsöxl til 1935 en á þeim árum var víðar hagyrðinga að finna á Laxárdal fremri, sumir burtfluttir meðan aðrir héldu tryggð við heimabyggðina. Kristín var fædd í Þverárdal en flutti á efri árum til Reykjavíkur og lést syðra.

Kristín J. Guðmundsdóttir Núpsöxl höfundur

Lausavísur
Ein og hljóð við arin sit
Elskar mikið vín og víf
Skrýðist nýju skini hóll
Það fer enginn útí horn