Jakob Frímannsson Skúfi | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Jakob Frímannsson Skúfi

ÞRJÁR LAUSAVÍSUR
Jakob var sonur Frímanns barnakennara Guðmundssonar og Rannveigar Jóhannesdóttur. Hann varð gagnfræðingur frá Möðruvöllum 1902. Var síðan bóndi og kennari í sinni sveit. Dó 34 ára úr berklum.

Jakob Frímannsson Skúfi höfundur

Lausavísur
Blakkur undan fákafans
Loppnar hanga hendurnar
Þó heimur spjalli margt um mig