Ósk Skarphéðinsdóttir Blönduósi | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Ósk Skarphéðinsdóttir Blönduósi 1902–1989

ÞRETTÁN LAUSAVÍSUR
Ósk ólst upp á Mörk og í Ytra-Tungukoti í Bólstaðarhlíðarhreppi, en bjó lengst á Blönduósi með manni sínum Guðmanni Hjálmarssyni, smið og organista. Ósk var fædd 18. sept. 1902 en lést 22. ágúst 1989.

Ósk Skarphéðinsdóttir Blönduósi höfundur

Lausavísur
Ástarþrána guð mér gaf
Draumlaus nótt er dimm og tóm
Einu sinni Stína og Stjáni
Fell og grundir fenna í kaf
Gott er að sofna um vor þegar ilmgrösin anga
Kvíði mig ei kvelur neinn
Kvöldin lengjast vantar vor
Oft þó hafi illu kynnst
Óverðskuldað eg það tel
Sannur vinur með góðvild geldur
Út er brunnin andans glóð
Þegar haustsins kylja hvín
Þú hefur mér ástúð og umhyggju veitt