Gunnlaugur Gunnlaugsson | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Gunnlaugur Gunnlaugsson 1849–1904

ÞRJÁR LAUSAVÍSUR
Gunnlaugur Einar komst í Latínuskólann fyrir tilstilli góðra manna, en hneigðist til óreglu og hætti námi í þriðja eða fjórða bekk, fékkst við barnakennslu og verslunarstörf og kom þá til Hólaness (Skagastrandar). Hann réðst til Elísabetar Knudsen frænkonu sinnar á Ytri-Ey, fékk hennar og átti tvo syni með henni. Þau seldu Ytri-Ey en fluttu að Syðri-Ey og þaðan flutti hann til Vesturheims 1887 og yfirgaf konu sína, sbr. vísu Elísabetar Guð einn vissi um grátinn minn. Hann virðist þó hafa verið tvíbentur um ákvörðun sína eftir vísunni: Fara hlýt ég frá þér Ey

Gunnlaugur Gunnlaugsson höfundur

Lausavísur
Fagrar vonir féllu í dá
Fara hlýt eg frá þér Ey
Vorsins björtu vökunætur