Helgi Hálfdanarson | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Helgi Hálfdanarson 1911–2009

SEX LAUSAVÍSUR
Lyfsali á Húsavík og í Reykjavík. Hann var helsti þýðandi Íslendinga á 20. öld og þýddi meðfram vinnu sinni öll leikrit William Shakespeare, gríska harmleiki eftir Æskýlos, Sófókles og Evripídes, Pétur Gaut eftir Henrik Ibsen og mörg önnur þekkt leikrit í bundnu máli. Hann þýddi einnig Kóraninn og mikið af ljóðum frá Japan og Kína og töluvert frá Evrópu og víðar.

Helgi Hálfdanarson höfundur

Lausavísur
Danir kúra í kaldri mold
Drottning Nílar unir ein
Herra trúr ég treysti þér
Hver er sá halur af hærum grár
Kynleg örlög auðugs manns
Þetta roð mun þeim í kjafti