Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Ása Jónsdóttir 1919–1993

TVÖ LJÓÐ — EIN LAUSAVÍSA
Ása var fædd á Ásum í Austur-Húnavatnssýslu 28. febrúar 1919. Foreldrar hennar voru Jón Gíslason bóndi á Ásum og Anna Jónsdóttir frá Sauðanesi. Ása lauk prófi frá Kennaraskóla Íslands árið 1942 og tók magisterspróf í uppeldis- og sálfræði frá háskólanum í Norður-Dakóta 1947. Hún kom síðan heim og stundaði kennslustörf í Reykjavík. Ása lést 1993.

Ása Jónsdóttir höfundur

Ljóð
Rökkursýnir ≈ 1950
Sumardraumur ≈ 1950
Lausavísa
Ég veit þú átt heima í heilbrigði manns