Eysteinn G.Gíslason Skáleyjum | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Eysteinn G.Gíslason Skáleyjum 1930–2012

EITT LJÓÐ — FIMM LAUSAVÍSUR
Foreldrar Gísli E. Jóhannesson, bóndi í Skáleyjum á Breiðafirði og Sigurborg Ólafsdóttir, húsfreyja sama stað. Eysteinn var kennari um skeið en síðar bóndi í Skáleyjum ásamt Jóhannesi bróður sínum.

Eysteinn G.Gíslason Skáleyjum höfundur

Ljóð
Hrafna-Flóki ≈ 1975
Lausavísur
Er hún bæði ung og fögur
Flakkar yfir fold og mar
Krummi brattur brýnir gogg
Þeir sem heyra þessa vísu
Þó að veður verði slæmt