Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Jónas Tryggvason 1916–1983

SEXTÁN LJÓÐ — NÍTJÁN LAUSAVÍSUR
Jónas var fæddur í Finnstungu í Blöndudal 9. febrúar 1916, vann við bústörf með foreldrum sínum og systkinum á æskuárunum en fór suður til Blindrafélagsins til læra burstagerð þegar hann eltist og sjóndepran fór ágerast. Hann flutti með Jóni bróður sínum og fjölskyldu hans að Ártúnum 1948 og fékk þar rýmri aðstöðu fyrir bursta sína og bólstrun.
Jónas byggði sér tvílyft hús að Húnabraut 26 á Blönduósi, flutti þangað 1959 og bjó þar til æviloka. Hann tók mikinn þátt í félagsmálum, fór að syngja með Karlakór   MEIRA ↲

Jónas Tryggvason höfundur

Ljóð
Blóm um haust ≈ 1950
Dís næturinnnar ≈ 1950
Draumur ≈ 1950
Ég skal vaka ≈ 1925
Gleymt ljóð ≈ 1925
Kristallshrím ≈ 1950
Lauffall ≈ 1950
Nú hnígur sólin ≈ 1950
Skilnaðarljóð ≈ 1950
Svo fór um sjóferð þá ≈ 1950
Söngur Heklu Sambands norðlenskra karlakóra ≈ 1950
Til Bjarna á Bollastöðum ≈ 1950
Til þeirra, sem halda að ég sé skáld ≈ 1950
Vormorgunn ≈ 1925
Vöggustef ≈ 1950
Þorsteinn Jónsson söngstjóri ≈ 1950
Lausavísur
Árin líða okkur frá
Ei mun hljóða húmið kvelds
Gott er að hafa glaða lund
Góðir hugir hollra vina
Kuldinn breytir kjörum fljótt
Kuldinn skipti kjörum fljótt
Kvölda fer um farinn veg
Mun ei saka dáðadrengi
Orkusnjall um æviskeið
Sigldi ég hátt í sólarátt
Skrafandi margt en skilja fátt
Tímans letur tvírætt enn
Upp í skyndi blossar bál
Verður löngum vonin tál
Þótt mér vinnist seint að sjá
Þótt mig ekki þjaki ár
Þótt um sinn við þessa skál
Þrengist vökin fannir fjúka
Þú hefur bak við bölva gnótt