Guðmundur Pálsson barnakennari Borgarhreppi Dal. | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Guðmundur Pálsson barnakennari Borgarhreppi Dal.

FJÓRAR LAUSAVÍSUR
Sonur Páls á Mælifelli í Skagafirði og Ingibjargar, konu hans, Björnsdóttur prests í Bólstaðahlíð Jónssonar. Varð úti á hálsinum milli Svartárdals og Blöndudals.

Guðmundur Pálsson barnakennari Borgarhreppi Dal. höfundur

Lausavísur
En hver þekkir það eymdardjúp
Hrossataðsköggull hættu nú
Nú er mér öll sú gleði gleymd
Veit ég brátt að vatnið blátt