Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Jón Sigurðsson lögsagnari 1565–1635

ÞRJÁR LAUSAVÍSUR
Sonur Sigurðar Jónssonar á Reynistað og k.h. Guðnýjar Jónsdóttur. Sýslumaður og lögmaður og umboðsmaður Reynistaðarklaustursjarða. Sat á Reynistað. (Ísl æviskrár III, bls. 257.)

Jón Sigurðsson lögsagnari höfundur

Lausavísur
Beri maður létta lund
Margt er sér til gamans gert
Sól og máni sýnir öld