Sigurður Pétursson, sýslumaður Kjós. | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Sigurður Pétursson, sýslumaður Kjós. 1759–1827

ÁTTA LAUSAVÍSUR
Fæddur á Ketilsstöðum á Völlum N-Múl. Sýslumaður í Kjósarsýslu, bjó síðast í Reykjavík. Brautryðjandi í ísl. leikritun.

Sigurður Pétursson, sýslumaður Kjós. höfundur

Lausavísur
Allur manns er ævidans
Fyrst er sjón og svo er tal
Nú er ég hólpinn, nú hef ég frið
Ókunnugur enginn má
Steins var kundar konst ótrauð
Þar var gleði glaumur svall
Þó ég fótinn missi minn
Þótt eitthvað falli ekki þekkt