Magnús Markússon Hjaltastaðakoti Skag. | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Magnús Markússon Hjaltastaðakoti Skag. 1858–1948

EITT LJÓÐ
Fæddur á Hafsteinsstöðum í Skagafirði. Foreldrar: Markús Árnason og k.h. Filippía Hannesdóttir er lengst bjuggu í Keflavík í Hegranesi, Skag. Bóndi í Hjaltastaðakoti í Blönduhlíð, Skag. 1883-1885. Fluttist til Vesturheims 1886. Búsettur í Winnipeg lengst af. Varð kunnur fyrir ljóðagerð sína og eitt af helstu skáldum Íslendinga vestanhafs. Gaf út tvær ljóðabækur: Ljóðmæli 1904 og Hljómbrot 1924. Auk þess birtist eftir hann fjöldi kvæða í tímaritum og blöðum, einkum Lögbergi og Heimskringlu. Heimilid: Skagf. æviskrár 1850-1890 II, bls. 228-230.

Magnús Markússon Hjaltastaðakoti Skag. höfundur

Ljóð
Skagafjörður – (brot) ≈ 1900