Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Þormóður Ísfeld Pálsson Kópavogi 1914–2007

EITT LJÓÐ — SEX LAUSAVÍSUR
Þormóður var fæddur á Njálsstöðum í Vindhælishreppi, A-Hún. Foreldrar hans voru Páll Sigurðsson Steingrímssonar og kona hans, Ingibjörg Sigurðardóttir. Þormóður tók Samvinnuskólapróf 1936. Hann var búsettur í Kópavogi frá 1953 og gegndi þar fjölmörgum trúnaðarstörfum, var m. a. varaforseti og síðar forseti bæjarstjórnar í Kópavogi. Hann hefur ritað fjöld blaðagreina og sent frá sér kvæði, meðal annars ljóðabókina Haustlauf 1979 ásamt Baldri Pálmasyni. (Æviskrár samtíðarmanna III, bls. 428).

Þormóður Ísfeld Pálsson Kópavogi höfundur

Ljóð
Nafnlaust ≈ 1950
Lausavísur
Einu er hafnað annað kosið
Ekki gefin aðeins léð
Meðan vaka stef og staka
Slóðir mást og minning dvín
Varla margs ég myndi sakna
Velt er þúfu vantar stein