Jónas Guðmundsson, Staðarhrauni Dal. | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Jónas Guðmundsson, Staðarhrauni Dal. 1820–1897

TVÆR LAUSAVÍSUR
Fæddur í Þverárdal í Laxárdal, Hún. Nam við Bessastaðaskóla og las guðfræði við Hafnarháskóla. Kennari við Lærða skólann 1853 og síðar Prestaskólann. Veittur Hítardalur 1872 og var síðasti prestur sem sat þar, en var síðan í Staðarhrauni til 1890 er hann fékk lausn frá embætti.

Jónas Guðmundsson, Staðarhrauni Dal. höfundur

Lausavísur
Von er geðið verði kalt
Öll er skepnan skemmtigjörn