Jón Jónsson frá Hvoli, prentari í Reykjavík | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Jón Jónsson frá Hvoli, prentari í Reykjavík 1859–1949

ÞRJÁR LAUSAVÍSUR
Jón Jónsson var fæddur á Hvoli í Ölfusi, prentari í Reykjavík. (Íslenzkar æviskrár V, bls. 400; Stéttartal bókagerðarmanna II, bls. 431). Foreldrar: Jón Hannesson bóndi á Gljúfri í Ölfusi og kona hans Solveig Jónsdóttir. (Ölfusingar, bls. 90).

Jón Jónsson frá Hvoli, prentari í Reykjavík höfundur

Lausavísur
Hvín í tindum særinn sýður
Sá ég snjóum sundra þey
Þetta sinn ég sælu finn