Sigurður Eiríksson frá Kalmanstungu | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Sigurður Eiríksson frá Kalmanstungu 1840–1911

EIN LAUSAVÍSA
Fæddur á Læk í Leirársveit. Var um 7 ára skeið í Kalmanstungu. Var síðan á Akranesi og sjómaður í Reykjavík og í Hafnarfirði. Varð fyrir slysi á sjó 1888 og stundaði eftir það kennslu. Var eitt helsta skáld og sálmaþýðandi í Hjálpræðishernum í Reykjavík. Heimild: Borgf. æviskrár X, bls. 62.

Sigurður Eiríksson frá Kalmanstungu höfundur

Lausavísa
Lyngs við bing á grænni grund