Jósep Sveinsson Húnfjörð | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Jósep Sveinsson Húnfjörð 1876–1959

ÁTTA LAUSAVÍSUR
Fæddur að Illugastöðum á Vatnsnesi Hún. Bjó á Ísafirði um tíma en síðan í Reykjavík. Jósep þótti góður kvæðamaður, einn af stofnendum kvæðamannafélagsins Iðunnar og gaf út nokkrar ljóðabækur.

Jósep Sveinsson Húnfjörð höfundur

Lausavísur
Alla mótar umhverfið
Bakkus sund á opin enn
Eitt mér fyrir augu bar
Gakk þú líknargötu beint
Margur laug þeir ljúga enn
Snauður lengi fánýt föng
Yndi er að dvelja í andans veri
Þeir sem auð og frama fá