Jón Guðmundsson rafvélavirki í Kópavogi | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Jón Guðmundsson rafvélavirki í Kópavogi f. 1935

EIN LAUSAVÍSA
Jón Guðmundsson (1935-), fæddur á Eiríksstöðum í Svartárdal, rafvélavirki í Kópavogi. (Kennaratal á Íslandi II, bls. 453-454 og V, bls. 256; Rafvirkjatal II, bls. 553). Foreldrar: Guðmundur Sigfússon bóndi á Eiríksstöðum og fyrri kona hans Guðmunda Jónsdóttir. (Húnavaka 1994, bls. 182-184; Húnvetningur 1989, bls. 68).

Jón Guðmundsson rafvélavirki í Kópavogi höfundur

Lausavísa
Þó að falli í fastar skorður