Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Karl Friðriksson, verkstjóri á Akureyri 1891–1970

EITT LJÓÐ — SAUTJÁN LAUSAVÍSUR
Fæddur að Hvarfi í Víðidal. Lærði trésmíði og réðst sem verkstjóri til Vegagerðar ríkisins til brúabygginga. Umsjónarverkstjóri yfir Eyjafjarðar og Þingeyjarsýslum. Heimild. Húnvetninga ljóð.

Karl Friðriksson, verkstjóri á Akureyri höfundur

Ljóð
Tamdi svanurinn, 1932 ≈ 1925
Lausavísur
Blíðkast haf og blána fjöll
Gamla Skjaldbreið láttu lyft
Heims í tötrum hnignar þor
Hugur byndi hraun og tind
Hverfur uggur allt er hljótt
Mér finnst oft þann mikla dóm
Oft ég hef við armlög hlý
Raddir valla rjúfa frið
Ríkiskyllir rausn sem bar
Svalinn næðir sviðinn völl
Undarlegt er ævistríð
Uns að ljúka leiðir þar
Við þína hlið á þessum fund
Yrðu færri mannamein
Ýmsa rekur upp á sker
Þó þú gistir hærri höll
Þótt ég sé að yrkja óð