Friðrik Jónsson Helgastöðum/Kraunastöðum | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Friðrik Jónsson Helgastöðum/Kraunastöðum 1866–1953

SJÖ LAUSAVÍSUR
Fæddur í Sýrnesi í Aðaldal. Foreldrar Jón Jónsson og Sigurborg Sigurðardóttir. Ólst upp hjá foreldrum á Kraunastöðum og bjó þar 1899-1907 en á Helgastöðum í Reykjadal 1907-1940. Járnsmiður, hagmæltur og póstur á Raufarhafnarleið 1903-1927. (Ættir Þingeyinga VIII, bls. 39.)
Bragi Sigurjónsson segir í minningabók sinni Meðal gamalla granna: Friðrik á Helgastöðum var snöfurmannlegur karl og lét sér fátt fyrir brjósti brenna. Varð og ýmsa hildi að há í póstferðum sínum og öðrum ferðalögum, hress maður og gamansamur og lét fjúka í   MEIRA ↲

Friðrik Jónsson Helgastöðum/Kraunastöðum höfundur

Lausavísur
Grallarafolsar geggjaðir
Heimsins brestur hjálparlið
Kristján gamli Úlfsbæ á
Sæmd þó missti síðst og fyrst
Sæmd þó missti síðst og fyrst
Það var margt sem manni brást
Þúsund sinnum það ég sá