Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Lilja Björnsdóttir skáldkona Reykjavík 1894–1971

TVÆR LAUSAVÍSUR
Fædd á Kirkjubóli í Múlasveit, Barð. Foreldrar Björn Jónsson b. þar og Vigdís Samúelsdóttir vinnukona. Húsmóðir á Bakka og síðar í Reykjavík. Orti mikið af ljóðum og gaf út þrjár ljóðabækur: Augnabliksmyndir 1935, Vökudrauma 1948 og Liljublöð 1960. (Skyggnir skuld fyrir sjón II, bls. 96.)

Lilja Björnsdóttir skáldkona Reykjavík höfundur

Lausavísur
Að kveða er mér kvöl og þraut
Er ég dreyminn enn á ný