Lilja Björnsdóttir skáldkona Reykjavík | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Lilja Björnsdóttir skáldkona Reykjavík 1894–1971

FIMM LAUSAVÍSUR
Fædd á Kirkjubóli í Múlasveit, Barð. Foreldrar Björn Jónsson b. þar og Vigdís Samúelsdóttir vinnukona. Húsmóðir á Bakka og síðar í Reykjavík. Orti mikið af ljóðum og gaf út þrjár ljóðabækur: Augnabliksmyndir 1935, Vökudrauma 1948 og Liljublöð 1960. (Skyggnir skuld fyrir sjón II, bls. 96.)

Lilja Björnsdóttir skáldkona Reykjavík höfundur

Lausavísur
Að kveða er mér kvöl og þraut
Dýrtíðin hún segir sex
Er ég dreyminn enn á ný
Virðist mér ég vera snauð
Þegar margt mér þrengir að