Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Ingibjörg Skarphéðinsdóttir, Blönduósi 1916–1974

ÞRJÁR LAUSAVÍSUR
Fædd í Ytra-Tungukoti. Dóttir Skarphéðins Einarssonar frá Bólu og k.h. Halldóru Jónsdóttur. Starfaði um tíma sem bókavörður á Blönduósi.

Ingibjörg Skarphéðinsdóttir, Blönduósi höfundur

Lausavísur
Gleymdur margur genginn er
Skammdegið þó skelfi svart
Æskublómið fölnar fljótt