Ingibjörg Skarphéðinsdóttir, Blönduósi | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Ingibjörg Skarphéðinsdóttir, Blönduósi 1916–1974

ÞRJÁR LAUSAVÍSUR
Fædd í Ytra-Tungukoti. Dóttir Skarphéðins Einarssonar frá Bólu og k.h. Halldóru Jónsdóttur. Starfaði um tíma sem bókavörður á Blönduósi.

Ingibjörg Skarphéðinsdóttir, Blönduósi höfundur

Lausavísur
Gleymdur margur genginn er
Skammdegið þó skelfi svart
Æskublómið fölnar fljótt