Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Sigríður Jónsdóttir Eyrarkoti Hún. 1855–1933

EIN LAUSAVÍSA
Anna Sigríður Jónsdóttir var fædd að Haukagili 6. sept. 1855, dáin 18. júní 1933, var dóttir Jóns Jónssonar bónda á Gafli í Svínadal og Elínborgar Guðmundsdóttir, húskonu í Gafli en síðar(1870) húsmóður í Skálatungu Melasókn Borg.
Sigríður var fósturbarn í Grímstungu 1870. Vinnukona á Smyrlabergi 1880. Húskona á Njálsstöðum, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1890. Húsfreyja í Eyrarkoti.

Sigríður Jónsdóttir Eyrarkoti Hún. höfundur

Lausavísa
Veit ég beinn minn vegur er