Hjálmar Jónsson | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Hjálmar Jónsson f. 1950

TVÖ LJÓÐ — FJÓRAR LAUSAVÍSUR
Dómkirkjuprestur. Fæddur í Borgarholti í Biskupstungum. Ólstu upp þar og á Akreyri. Foreldrar Jón Óli Þorláksson og Árveig Kristinsdóttir. Sóknarprestur í Bólstaðarhlíðarprestakalli og á Sauðárkróki, Alþingismaður og loks dómkirkjuprestur í Reykjavík. Snjall hagyrðingur. Heimild: Samtíðarmenn, bls. 333 og Hjartsláttur, ævisaga Hjálmars.

Hjálmar Jónsson höfundur

Ljóð
Sálmur 564 ≈ 1975
Sálmur 586 ≈ 1975
Lausavísur
Andinn svífur eins og fugl
Lítið grillir glyrnum með
Miklu lengur vaka vil
Minni á frjálsan fjallasvan