Grímur Bessason prestur | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Grímur Bessason prestur 1719–1785

FJÓRAR LAUSAVÍSUR
Sonur Bessa Árnasonar á Hrafnkelsstöðum og k.h. Guðrúnar Þórðardóttur. Stúdent úr Skálholtsskóla 1741. Prestur á Austurlandi: Ofanleiti, Ási í Fellum, Eiðum og loks Hjaltastöðum í Útmannasveit frá 1774 til dauðadags. ,,vel skáldmæltur (orti og á latínu) og heldur kíminn í kveðskapnum og oftast í klúrasta lagi. ,,Snarlegur á fæti, mesti gáli, heldur smár vexti, óþveginn í orði og skáldmæltur. Hirti ei um á hverju gekk." Heimild: ísl. æviskrár II, bls. 98. Ættir Austfirðinga nr. 11008.

Grímur Bessason prestur höfundur

Lausavísur
Andskotinn með enga kurt
Andskotinn með engri kurt
Burt af tönn er stokkið stál
Eg tek þar til sem andskotinn