Margrét Guðmundsdóttir Kolþernumýri | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Margrét Guðmundsdóttir Kolþernumýri 1791–1839

FJÓRAR LAUSAVÍSUR
Fædd á Undirfelli í Vatnsdal, húsfreyja og ljósmóðir á Þernumýri í Vesturhópi. (Íslenzkar æviskrár I, bls. 323 og III, bls. 467; Föðurtún, bls. 334-335). Foreldrar: Guðmundur Guðmundsson prestur á Undirfelli og seinni kona hans Sesselja Grímsdóttir. (Íslenzkar æviskrár II, bls. 146).Maður hennar var Eggert skáld á Þernumýri.

Margrét Guðmundsdóttir Kolþernumýri höfundur

Lausavísur
Er sú bending undarlig
Guð mér veiti um rænu reit
Lít ég heim að Lómatjörn
Saminn lét um sinnu veg