Sigríður Sigurðardóttir frá Keflavík í Hegranesi | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Sigríður Sigurðardóttir frá Keflavík í Hegranesi f. 1777

EIN LAUSAVÍSA
Fædd í Keflavík í Hegranesi, þurfakona í Vatnskoti í Hegranesi 1816. (Búsæld og barningur, bls. 149; Húnvetningasaga II, bls. 536 og 639; Syrpa úr handritum Gísla Konráðssonar I, bls. 190; Sagnaþættir Gísla Konráðssonar, bls. 126). Foreldrar: Sigurður Hallgrímsson bóndi í Keflavík og kona hans Steinunn Björnsdóttir. (Syrpa úr handritum Gísla Konráðssonar I, bls. 190; Sagnaþættir Gísla Konráðssonar, bls. 125-126).

Sigríður Sigurðardóttir frá Keflavík í Hegranesi höfundur

Lausavísa
Á þér hríni ósk mín ljót