Jón Bjarnason, alþingismaður í Ólafsdal | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Jón Bjarnason, alþingismaður í Ólafsdal 1807–1892

EIN LAUSAVÍSA
Fæddur að Hraunum í Fljótum, Skag. Foreldrar Bjarni Þorleifsson og k.h. Sigríður Þorleifsdóttir. Bóndi í Utanverðunesi, Skag. 1830-1838, í Eyhildarholti, Skag. 1838-1849, Reykhólum 1849-1854, í Ólafsdal 1854-1871, síðast Óspakseyri í Bitru 1871-1878. Alþingismaður Dalamanna 1864-1867. (Alþingismannatal, bls. 213.)

Jón Bjarnason, alþingismaður í Ólafsdal höfundur

Lausavísa
Víxl á aurum vekur tal