Jón Ingvar Jónsson | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Jón Ingvar Jónsson f. 1957

36 LAUSAVÍSUR
Fæddur á Akureyri. Rannsóknamaður á Hafrannsóknastofnun og leiðsögumaður. Foreldrar: Jón Hafsteinn Jónsson menntaskólakennari á Akureyri og kona hans Soffía Emilía Guðmundsdóttir. (Íslenzkir samtíðarmenn I, bls. 403; Æviskrár samtíðarmanna II, bls. 164; Kennaratal á Íslandi II, bls. 413 og IV, bls. 261-262).

Jón Ingvar Jónsson höfundur

Lausavísur
Áður helst minn hróður jók
Beautiful er borg mín öll
Ber mig greitt í gríðar voða
Ekkert mér úr verki vill
Ekki held ég að hæna búsi
Er Friðrekur jarðskjálftann fann
Er gekk ég vestur Grandaveg
Fólk er nafn sem fær að vara
Fyllast lífi holt og hólar
Fyrr á öldum allir dáðu
Gerist margt við Grafarvog
Haustið rænir okkur yl
Hjálmar er traustur og heiðurskarl mesti
Hörmung! ei mun héðan frá
Í Biskupstungum illt er enn
Í lífinu vel er ég liðinn
Í æsku varstu ósköp góð
Kristín frá Kringilsárrana
Krunki hrafn við kaldan sæ
Limran svo langt sem hún nær
Nú er úti norðanhríð
Sólin gyllir vík og vog
Stjórnin hefur höfuð tvö
Víða finnast vísnabullur
Vorar ört og himinn hér
Yfir kæra frónið fríða
Það er ekki hægt að húka
Þegar mein og mæða hrjá
Þegar myrkrið missir vald
Þegar völlur þornar senn
Þingmenn hreykja sjálfum sér
Þó ég Óðinn lofi í ljóði
Þótt Anna nú taki sér tak
Æ, mig skortir þrek og þor
Æ, mig skortir þrek og þor
Öld sem pínir í sig vín