Hallgrímur Jónsson barnakennari í Reykjavík | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Hallgrímur Jónsson barnakennari í Reykjavík 1875–1961

FJÓRAR LAUSAVÍSUR
Fæddur á Óspakseyri í Bitru sonur Jóns Hallgrímssonar á Krossárbakka og konu hans, Þóreyjar Jónsdóttur, Magnússonar rímnaskálds frá Laugum. Kennaranám í Reykjavík. Kennari í Reykjavík frá 1903–1936. Skólastjóri 1936–1941. Gaf út fjölmargar bækur, einkum barnasögur og ljóð.

Hallgrímur Jónsson barnakennari í Reykjavík höfundur

Lausavísur
Geislinn sólar gleði ljær
Rósaskrúð og blómabraut
Viltu leiða vininn minn
Vonarstjarna sest í sjáinn