Ólafur Briem á Grund | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Ólafur Briem á Grund 1808–1859

NÍU LAUSAVÍSUR
Fæddur í Kjarna í Eyf. sonur Gunnlaugs sýslumanns Briem og k.h. Valgerðar Árnadóttur. Nam trésmíðar í Kaupmannahöfn og settist heimkominn að á Grund í Eyjafirði. Bjó þar stórbúi frá 1838. Mikill kveðskapur er varðveittur eftir Ólaf einkkum rímur. Heimild: Rímnatal II, bls. 109.

Ólafur Briem á Grund höfundur

Lausavísur
Hef ég nú af hendi leyst
Hef ég nú af hendi leyst
Lygabaktal, last og spé
Menn Ögmundargetu geta
Nauts á hrygginn maður mátt
Prestar lifa ekki á
Vífi sem um vísu bað ég verð að sinna
Það er dauði og djöfuls nauð
Það má kalla drottins dóna