Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Nikulás Guðmundsson, skáldi úr Húnaþingi 1840–1881

ÁTTA LAUSAVÍSUR
Fæddur í Reykjavík. Foreldrar Guðmundur Nikuldásson verkamaður og k.h. Sigríður Steingrímsdóttir. Barst ungur norður í Húnavatnssýslu og átti þar löngum heima. Hagyrðingur góður og stakur um það að hann kvað aldrei ljóta vísu. Varð úti á svonefndri Hauksskarðsgrund í Laxárdal 28. janúar 1881. (Heimild: Troðningar og tóftarbrot, bls. 154-158.)

Nikulás Guðmundsson, skáldi úr Húnaþingi höfundur

Lausavísur
Að mér réttir auðarslóð
Eg við lýist árafjöld
Ekki ræða um það kann
Sálarfley um dimma dröfn
Svoddan þing er síður spaug
Væri slóðum uppi á
Það mun ringa liðsemd ljá
Þó heimur skrafi mér til meins