Sigurjón Friðjónsson frá Sandi í Aðaldal | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Sigurjón Friðjónsson frá Sandi í Aðaldal 1867–1950

EITT LJÓÐ — ÞRJÁR LAUSAVÍSUR
Fæddur á Sílalæk í Aðaldal S-Þing. Bóndi lengst af á Litlu-Laugum í Þingeyjarsýslu. Þingmaður um tíma. Eftir hann liggur nokkuð ljóða og smásagna.

Sigurjón Friðjónsson frá Sandi í Aðaldal höfundur

Ljóð
Sól yfir landi ljómar ≈ 1900
Lausavísur
Sjón við visku sólarbál
Út á tímans biðdjúp blá
Víst er fagurt vor í skóg