Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Lárus Þórarinn Jónsson Thorarensen, prestur í N-Dakota 1877–1912

EITT LJÓÐ
Fæddur í Stóra-Holti í Saurbæjarsveit, kennari í Reykjavík og á Ísafirði, síðar prestur í Garðar í Norður-Dakota, Bandaríkjunum. (Íslenzkar æviskrár III, bls. 391; Hver er maðurinn II, bls. 58; Guðfræðingatal II, bls. 629; Kennaratal á Íslandi IV, bls. 395; Dalamenn II, bls. 504; Staðarfellsætt, bls. 15; Almanak Ólafs Thorgeirssonar 1911, bls. 77-82). Foreldrar: Jón Bjarnason Thorarensen prestur í Stóra-Holti og kona hans Steinunn Jakobína Jónsdóttir. (Íslenzkar æviskrár III, bls. 288-289; Guðfræðingatal II, bls. 569-570; Dalamenn II, bls. 501-502; Staðarfellsætt, bls. 12).

Lárus Þórarinn Jónsson Thorarensen, prestur í N-Dakota höfundur

Ljóð
Erfiljóð ≈ 1900