Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Sigurður Jónsson frá Brún 1898–1970

ÁTTA LJÓÐ — SAUTJÁN LAUSAVÍSUR
Sigurður var fæddur á Brún í Svartárdal í Austur-Húnavatnssýslu. Foreldrar hans voru Jón Sigurðsson bóndi og Anna Hannesdóttir. Sigurður var gagnfræðingur frá Akureyri 1915 og tók kennarapróf 1919. Sigurður var bóndi í Fnjóskadal um skeið. Hann var oft fylgdarmaður náttúrufræðinga og leiðsögumaður um landið og var hinn mesti ferðagarpur. Þá starfaði hann lengi við barnakennslu. Sigurður átti heima í Reykjavík frá 1956 til æviloka. Hann ritaði fjölmargar blaðagreinar og eru eftir hann bækurnar Sandfok 1940 og Rætur og mura 1955.

Sigurður Jónsson frá Brún höfundur

Ljóð
Að nýju ≈ 1925
Á Kjarrdalsheiði ≈ 1925
Hóreb ≈ 1
Inga Sigurrós Jónsdóttir ≈ 1925
Kvöldbæn ≈ 1950
Uppblástur ≈ 1950
Veðurhljóð ≈ 1925
Þórisvatn ≈ 1925
Lausavísur
Á því kunna engir skil
Endar saga ævin þver
Ég hef gert mér hlátra heim
Ég hlusta ekki á Hjálmarsson
Fégjörn lund að flestu skundar
Fjörið stranga sýnir sá
Færð var glóð í fagran hátt
Illt þó finnist oft mitt grín
Jafnvel baga er mér til meins
Kært er mér að finna frið
Mér leiðist og blöskrar þetta þóf
Sumir hafa bakfisk bæði
Það er fátt sem meri má
Þar var til forna fagurt land
Þó að ending gröf sé gist
Þungan flakkar þrautastig
Öræfin svíkja aldrei neinn