Kristján Þorsteinsson Skarðsbúð á Akranesi | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Kristján Þorsteinsson Skarðsbúð á Akranesi 1854–1924

EIN LAUSAVÍSA
Fæddur á Fremri-Hrafnabjörgum í Hörðudal. Foreldrar Þorsteinn Kristjánsson og f.k.h. Steinunn Jónsdóttir. Bóndi í Norðurbár og Mávahlíð á Snæfellsnesi en flutti til Akraness 1922 og var í Skarðsbúð til dauðadags, nefndur veitingamaður. (Borgf. æviskrár VII, bls. 207.)

Kristján Þorsteinsson Skarðsbúð á Akranesi höfundur

Lausavísa
Út á taman ástarveg