Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Rósberg G. Snædal 1919–1983

FJÓRTÁN LJÓÐ — 77 LAUSAVÍSUR
Rósberg G[uðnason] Snædal var fæddur í Kárahlíð í Laxárdal í Austur-Húnavatnssýslu, sonur hjónanna Guðna Sveinssonar og Klemensínu Klemensdóttur sem einnig bjuggu á Vesturá og í Hvammi þar í dalnum. Rósberg tók próf frá Reykholtsskóla 1941 og kennaranámskeið frá Háskóla Íslands 1944. Hann var búsettur á Akureyri frá 1941, verkamaður og skrifstofumaður þar en stundaði kennslu 1942–1944 og síðan aftur frá 1965, fyrst á Akureyri en síðast á Hólum í Hjaltadal. Rósberg gaf út eftirtaldar ljóðabækur: Á annarra grjóti 1949, 25 hringhendur   MEIRA ↲

Rósberg G. Snædal höfundur

Ljóð
Baldur Eiríksson fimmtugur 23. des. 1960 ≈ 1950
Bjöllur klingja ≈ 1975
Hringhent kveðja. Til Björns Eiríkssonar á Kotá sextugs 27. mars 1953. ≈ 1950
Í Tjarnarskarði ≈ 1925
Ljóð flutt við vígslu Hólalax hf. og Hitaveitu Hjaltadals ≈ 1975
Stuðst fram á stafinn ≈ 1950
Stökur frá Stafnsrétt ≈ 1950
Stökustundir á hausti ≈ 1950
Stökustundir á vori ≈ 1950
Til Bjarna frá Gröf sextugs. Hann dvaldi þá á Arnarvatnsheiði. ≈ 1950
Til Björns á Kotá sextugs – brot ≈ 1950
Til Friðriks frá Hömrum sjötugs 28. maí 1961 ≈ 1950
Við skál ≈ 1950
Lausavísur
Að lengd hans engar leiða vil ég getur
Aldrei svifa undan sjó
Andans þarfir metur manns
Ást þó bindi ég öls við haf
Bág er ævi eljumanns
Bátur þekkir bólstað sinn
Bliknar margt og bleik er grund
Brekkan strax með blasti mót
Böndin þoka af hug og hönd
Detta hlýt ég Drottinn hér
Dropasmáar daggir gljá
Dvínar skartið dökkna fer
Ef um stýrið ungur heldur
Eggert þorir aldan sefur
Eigðu gengi á ári nýju
Einn ég hími auðnulaus
Eirð mig brestur í mér fjand
Enn er bitið tranti tamt
Fóta gáðu fyrr og síð
Fram ég strekki og fjallið klíf
Frægðartindsins fyrirheit
Geng ég einn hin glæstu torg
Haustið bíður boða enn
Haustið býður öllum oss:
Heilli snekkju heldur Beck
Herðalotinn haldinn geig
Hér er líf og líka fjör
Hægt ég feta hálan veg
Innilegið auraþý
Jörð með rykkjum reis og hneig
Kuldinn eykur Kára mátt
Launráð bruggar húmsins hirð
Lágvaxinn þrekinn þrammar húsa á milli
Léttar stökur láttu hvína
Léttist þungur þanki minn
Lífi ungu ljúfan óð
Lýkst í skyndi blómabrá
Meðan eitruð Mammonsþý
Mín af göflum gengur sál
Mörgum Drottinn miðlar yl
Oft mig dreymir unað þinn
Oft við barna agg og nuð
Sá er gín við fölskum feng
Sárið grær en svíður þó
Sárið grær en svíður þó
Seint ég greiði lán mér léð
Senn að völdum svefninn fer
Senn að völdum svefninn fer
Senn að völdum svefninn fer
Skortir jafnan björg í bú
Stór að vallarsýn og svip
Stýrðu um veldi stökunnar
Svona bras er siður forn:
Sýndu lengi listatök
Sökin skýr en vörnin veik
Til að hita hennar kinn
Upp í skuldir eg hef greitt
Uppi dottar englasveit
Valt ef gerist gengi mér
Varð mér heldur dropinn dýr
Vera í nauðum virðist auð
Veröld seiðir viðmóts hlý
Vildargestir vítt um bæ
Víða gerist vegur háll
Yfir hrjóstur oft þig bar
Þar er sparkað kjaftað kýtt
Þar sem streymir lítil lind
Þennan fund eg muna má
Þorri hló í þetta sinn
Þó að syndin sumum hjá
Þú hefur barist þindarlaust
Þú sem dáir dagsins glóð
Æskan líður okkur frá
Öðrum getur opnað sýn

Rósberg G. Snædal og Heiðrekur Guðmundsson frá Sandi í Aðaldal höfundar

Lausavísa
Fennir í slóð og frjósa sund

Rósberg G. Snædal og Hjálmar Þorsteinsson, Hofi á Kjalarnesi höfundar

Ljóð
Hjá Rósberg 1958 ≈ 1950

Rósberg G. Snædal og Jakob Ólafur Pétursson frá Hranastöðum höfundar

Lausavísur
Lítið fékk hann að láni
Stúkuandi er eins og fjand