Hafliði Finnbogason Fljótaskáld | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Hafliði Finnbogason Fljótaskáld 1836–1887

EIN LAUSAVÍSA
Fæddur á Steinhóli í Flókadal, Skag. Bóndi á nokkrum bæjum í Fljótum á árunum 1864-1878. Var með afkastamestu rímnaskáldum á sinni tíð og munu varðveittir í handritum eftir hann 11 rímnaflokkar en fimm orti hann að auki að hans eigin tali. (Íslenzkt skáldatal.)

Hafliði Finnbogason Fljótaskáld höfundur

Lausavísa
Hann er kaldur hvín í rá