Jón Ásgeirsson á Þingeyrum | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Jón Ásgeirsson á Þingeyrum 1839–1898

ÞRETTÁN LAUSAVÍSUR
Bóndi á Þingeyrum. Kunnur hestamaður og gleðimaður. Hann fæddist í Kollafjarðarnesi á Ströndum, sonur Ásgeirs Einarssonar og konu hans Guðlaugar Jónsdóttur frá Melum í Hrútafirði. Hann var eina barna þeirra hjóna. Jón hóf búskap í Kollafjarðarnesi en flutti árið 1861 að Þingeyrum í Húnaþingi.

Jón Ásgeirsson á Þingeyrum höfundur

Lausavísur
Á skáldafundum framhleypinn
Brúnn á gangi gerist rýr
Dómar falla eilífð í
Dómar falla eilífð í
Ei mig hræðir aldan stinn
Ekki gekk mér allra verst
Gleymdu ekki góðum vin
Heyra brak og bresti má
Hugarglaður held eg frá
Nú er hlátur nývakinn
Veikir tál þá létt er loft
Veröld þjál ei við mig er
Við skulum koma í Valadal