Jón Halldórsson, Efra-Seli í Ytri-Hreppi, Árn. | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Jón Halldórsson, Efra-Seli í Ytri-Hreppi, Árn. 1788–1857

FIMM LAUSAVÍSUR
Jón Halldórsson var fæddur í Unnarholti í Hrunamannahreppi, bóndi á Efra-Seli í Hrunamannahreppi. (Hrunamenn II, bls. 517; Nokkrar Árnesingaættir, bls. 313-322). Foreldrar: Halldór Jónsson bóndi í Jötu í Hrunamannahreppi og kona hans Guðrún Snorradóttir. (Hrunamenn I, bls. 102; Nokkrar Árnesingaættir, bls. 312-313).

Jón Halldórsson, Efra-Seli í Ytri-Hreppi, Árn. höfundur

Lausavísur
Lítillætið skartar skást
Lóð fékk hvergi handa sér
Vegurinn niður í Vatnsdalinn
Vegurinn ofan í Vatnsdalinn
Þegar himnum flæktist frá