Hjörtur Kristmundsson, kennari Rvk. | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Hjörtur Kristmundsson, kennari Rvk. 1907–1983

EITT LJÓÐ — ÞRJÁR LAUSAVÍSUR
(Magnús) Hjörtur Kristmundsson var fæddur á Laugalandi í Skjaldfannardal, skólastjóri í Reykjavík. (Íslenzkir samtíðarmenn I, bls. 327; Kennaratal á Íslandi I, bls. 292 og IV, bls. 117; Ormsætt V, bls. 1577). Foreldrar: Kristmundur Guðmundsson húsmaður á Laugalandi og kona hans Etelríður Pálsdóttir. (Dalamenn II, bls. 386 og III, bls. 162; Ormsætt V, bls. 1572-1580). Bróðir Steins Steinars skálds.

Hjörtur Kristmundsson, kennari Rvk. höfundur

Ljóð
Vísur til Jóns Pálmasonar á sjötugsafmæli hans ≈ 1950
Lausavísur
Árin tifa, öldin rennur
Oft er brautin ásta hál
Stefán á eina ættarfjöður