Jóhannes Örn Jónsson (Örn á Steðja) | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Jóhannes Örn Jónsson (Örn á Steðja) 1892–1960

SEX LAUSAVÍSUR
Jóhannes er frá Árnesi í Tungusveit, Skag. Foreldrar hans voru Jón Jóhannesson bóndi í Árnesi og Ólína Ingibjörg Ólafsdóttir. Gaf út ljóðasafnið Burkna árið 1922.

Jóhannes Örn Jónsson (Örn á Steðja) höfundur

Lausavísur
Að mér ljóða ýttir geir
Innstu þakkir öldin kann
Lárus galar ljóðaskrá
Slái málm svo hljómi hljóð
Sveins á strindi sveimar helst
Þó að gild sé Þorsteins vömb