Hjálmar Freysteinsson | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Hjálmar Freysteinsson f. 1943

EITT LJÓÐ — ÁTJÁN LAUSAVÍSUR
Fæddur í Vagnbrekku í Mývatnssveit. Foreldrar Freysteinn Jónsson og k.h. (Guðbjörg) Helga Hjálmarsdóttir. Stúdent frá MA 1966. Cand med frá HÍ 1973. Sérfræðingur í heimilislækningum 1981. Lengi læknir á Akureyri. (Æviskrár MA-stúdenta IV, bls. 220; Læknar á Íslandi I, bls. 719.)

Hjálmar Freysteinsson höfundur

Ljóð
Vináttan ≈ 2000
Lausavísur
Á Geitaskarði Gústi býr
Fræg mun okkur Fischer gera
Heiman að sem best sig bjó
Heimilislækna þú heiðra skalt
Heimskulega heldur má
Heimskunni út vil ég hleypa
Hoknir sitja, halda í fax
Í myndastyttum er mikið blóð
Í útlöndum friðsælt ég ból bý
Í vísum dýrum vandi býr
Mikil er gleði mannkynsins
Mitt sálarlíf sjaldan ég skil
Týnd er flestum trúarvissa
Týnd er flestum trúarvissa
Ýmislegt ég yrkja kann
Þegar Kormákur kossinum stal
Þorfinnur þögli frá Mó
Þótt jafnréttismálunum vegni´ eftir vonum