Natan Ketilsson Illugastöðum á Vatnsnesi V-Hún. | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Natan Ketilsson Illugastöðum á Vatnsnesi V-Hún. 1792–1828

NÍU LAUSAVÍSUR
Sonur Ketils Eyjólfssonar á Strjúgstöðum í Húnavatnsþingi er nefndur var Kvæða-Ketill. og k.h. Guðrúnar Hallsdóttir. Bóndi og hómópati Illugastöðum Vatnsnesi.

Natan Ketilsson Illugastöðum á Vatnsnesi V-Hún. höfundur

Lausavísur
Dæma sanna má þá mergð
Eg er þrotinn alls konar
Gatan flata greiðir skeið
Gramur barma gljáfægju
Honum skal nú hæfa það sem heiptar byrði
Langur skeiðar skriðum á
Það er feil á þinni mey
Þig ég unga þekkti best
Þó ég annars vildi var