Þuríður Jónsdóttir, Svarfhóli í Stafholtstungum | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Þuríður Jónsdóttir, Svarfhóli í Stafholtstungum 1842–1923

SEX LAUSAVÍSUR
Fædd á Ásbjarnarstöðum í Stafholtstungum, húsfreyja og ljósmóðir á Svarfhóli í Stafholtstungum. (Íslenzkar æviskrár I, bls. 205; Hver er maðurinn I, bls. 75; Ljósmæður á Íslandi I, bls. 699; Borgfirzkar æviskrár I, bls. 397-398; Héraðssaga Borgarfjarðar II, bls. 319; Æskustöðvar, bls. 7-52; Almanak Þjóðvinafélagsins 1925, bls. 55). Foreldrar: Jón Halldórsson bóndi á Svarfhóli, síðar á Hofstöðum í Stafholtstungum, og kona hans Helga Jónsdóttir. (Borgfirzkar æviskrár V, bls. 434).

Þuríður Jónsdóttir, Svarfhóli í Stafholtstungum höfundur

Lausavísur
Boðskap svara þú mátt þeim
Ég verð að reyna að láta mér lynda
Fjöllin eru full með stál
Gufan sem að glatast hér
Sorgarmeinin munu seinast gróa
Til þín himna faðir flý