Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Kristmundur Þorleifsson gullsmiður í Reykjavík. 1895–1950

TVÆR LAUSAVÍSUR
Fæddur í Böðvarshólum á Vatnsnesi. Foreldrar Þorleifur Kristmundsson b. og smiður, og Steinvör Gísladóttir. Nam gullsmíði 1918-1922. Fór 1936 að vinna hjá Sjúkrasamlagi Reykjavíkur og Tryggingastofnum. (Gullsmiðatal, bls. 136.)

Kristmundur Þorleifsson gullsmiður í Reykjavík. höfundur

Lausavísur
Yfir hlíðar andi blíður líður
Það er meira en margur veit