Vilhjálmur Benediktsson Brandaskarði | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Vilhjálmur Benediktsson Brandaskarði 1894–1955

ÞRJÚ LJÓÐ — 26 LAUSAVÍSUR
Fæddur á Reynistað, Skag. Foreldrar Benedikt Sigvaldason og Guðrún Margrét Friðgeirsdóttir á Ytri-Ey. Fór sem fósturbarn til Brynjólfs og Steinunnar í Þverárdal. Hóf búskap á Brandaskarði á Skagaströnd 1921. Haustið 1955 andaðist Vilhjálmur eftir langa legu, var hann atorkusamur starfsmaður meðan heilsa leyfði, bætti jörð sína mikið og húsaði myndarlega. Viðmótsgóður var hann, skemmtinn og vel og skáldmæltur. Munu margir sakna hans. (Sigmundur Benediktsson/Ársritið Húnvetningur 1956 bls. 59)

Vilhjálmur Benediktsson Brandaskarði höfundur

Ljóð
Einn vil eg vera ≈ 1950
Land og þjóð ≈ 0
Úti og inni ≈ 1950
Lausavísur
Aumt er að éta úr einni skel
Bestu æviárin mín
Efla margt til unaðar
Heiður hvelfist himinninn
Hörpu lengi hljóðin væn
Illt er að éta einn úr skel
Í gæfuljósi geng ég tryggu
Oft mér hugljúft yndi bar
Röðull hlær og rennur snær
Upp skal kynda andans glóð
Urðardómar á mig falla
Vetrar dróminn vefur rós
Vetrardróminn vefur rós
Villtur engan veg ég finn
Vorsins gjósa geislablys
Vorsins góða geislaflóð
Ýmsir reistu á sandinum dýrar draumaborgir
Þegar vos í villuför
Þetta ok ég á að bera
Þó að lífið þokkasmátt
Þó að löngum litlum arði
Þó ég gangi um grýttar jarðir
Þó með blænum blómin vakni
Þótt ég gengi um grýtta jarðir
Þrunginn blíðum yndisyl
Æskufuni er útbrunninn