Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Gísli Sigurðsson Klungurbrekku 1772–1826

ÞRJÁR LAUSAVÍSUR
Bóndi á Klungurbrekku og Ósi á Skógarströnd. Sonur Sigurðar Vigfússonar og k.h. Sólveigar Sigurðardóttur á Setbergi á Skógarströnd. Orti allnokkrar rímur, þ.á m. ævirímur sjálfs sín. (Rímnatal II, bls. 44.)

Gísli Sigurðsson Klungurbrekku höfundur

Lausavísur
Dettur hnýttur háttur hér
Hefur ei taum við takmörk sín
Sumir fæðast sumir klæðast helju