Guðlaugur Sigurðsson bæjarpóstur á Siglufirði | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Guðlaugur Sigurðsson bæjarpóstur á Siglufirði 1891–1971

FIMM LAUSAVÍSUR
Fæddur á Hamri í Stíflu, Skag. Foreldrar Sigurður Þorkelsson og Helga Lilja Björnsdóttir á Þorgautsstöðum í Stíflu 1891-1909. Ólst upp á Þorgautsstöðum. Lengi bæjarpóstur á Siglufirði.

Guðlaugur Sigurðsson bæjarpóstur á Siglufirði höfundur

Lausavísur
Áður kunni íslensk þjóð
Hún var barnsins huga föl
Ríman snemma vinsæl var
Þegar fjúkið fellibyls
Þó mín virðist lundin létt